Náðu í appið

Ben Burtt

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni. Benjamin „Ben“ Burtt, Jr. (fæddur 12. júlí 1948) er bandarískur hljóðhönnuður fyrir kvikmyndirnar Star Wars (1977), Invasion of the Body Snatchers (1978), Raiders of the Lost Ark (1981), E.T. the Extra-Terrestrial (1982), Indiana Jones and the Last Crusade (1989) og WALL-E (2008). Hann er einnig kvikmyndaklippari og leikstjóri,... Lesa meira


Hæsta einkunn: WALL·E IMDb 8.4
Lægsta einkunn: BURN-E IMDb 7.5