In the Heart of the Sea
2015
Frumsýnd: 4. desember 2015
Based on the incredible true story that inspired Moby-Dick
121 MÍNEnska
43% Critics 47
/100 Árið er 1820 og áhöfnin á hvalveiðiskipinu Essex veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar risastór búrhvalur ræðst á skipið og sökkvir því langt úti á Suður-Kyrrahafi. Þessi atburður varð rithöfundinum Herman Melville innblástur að hinni frægu sögu um hvíta búrhvalinn Moby Dick. En Moby Dick sagði ekki alla söguna því eftir að Essex sökk... Lesa meira
Árið er 1820 og áhöfnin á hvalveiðiskipinu Essex veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar risastór búrhvalur ræðst á skipið og sökkvir því langt úti á Suður-Kyrrahafi. Þessi atburður varð rithöfundinum Herman Melville innblástur að hinni frægu sögu um hvíta búrhvalinn Moby Dick. En Moby Dick sagði ekki alla söguna því eftir að Essex sökk urðu eftirlifandi skipverjar skipreika í um 90 daga sem að sjálfsögðu kostaði marga þeirra lífið.... minna