Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

In the Heart of the Sea 2015

Frumsýnd: 4. desember 2015

Based on the incredible true story that inspired Moby-Dick

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Árið er 1820 og áhöfnin á hvalveiðiskipinu Essex veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar risastór búrhvalur ræðst á skipið og sökkvir því langt úti á Suður-Kyrrahafi. Þessi atburður varð rithöfundinum Herman Melville innblástur að hinni frægu sögu um hvíta búrhvalinn Moby Dick. En Moby Dick sagði ekki alla söguna því eftir að Essex sökk... Lesa meira

Árið er 1820 og áhöfnin á hvalveiðiskipinu Essex veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar risastór búrhvalur ræðst á skipið og sökkvir því langt úti á Suður-Kyrrahafi. Þessi atburður varð rithöfundinum Herman Melville innblástur að hinni frægu sögu um hvíta búrhvalinn Moby Dick. En Moby Dick sagði ekki alla söguna því eftir að Essex sökk urðu eftirlifandi skipverjar skipreika í um 90 daga sem að sjálfsögðu kostaði marga þeirra lífið.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.12.2015

Vinsæl risaeðla áfram í toppsæti

Tíðindalaust er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en bæði teiknimyndin Góða risaeðlan, sem situr í 1. sæti listans, og The Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem er í öðru sæti listans, hreyfast ekki úr stað á milli vikna. ...

07.12.2015

Góð risaeðla vinsælust

Ný mynd sigldi alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, þegar Góða risaeðlan varð aðsóknarmeiri en Hungurleikarnir, eða Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem var á toppnum í síðustu viku. Þriðja vinsælasta mynd landsins er ...

23.11.2015

Óþekkjanlegur Hemsworth á Instagram

Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Va...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn