Náðu í appið
Klown Forever
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Klown Forever 2015

(Klovn Forever)

Frumsýnd: 9. október 2015

Við fyrirgefum þeim - aftur

6.2 3954 atkv.Rotten tomatoes einkunn 59% Critics 6/10
99 MÍN

Casper ákveður að freista gæfunnar í Los Angeles upp á eigin spýtur sem þýðir auðvitað að hann verður að yfirgefa Danmörku. Við þetta á Frank erfitt með að sætta sig, þ.e. að sjá á bak besta vini sínum, og svo fer að hann ákveður að fara á eftir Casper til Los Angeles og sjá til hvað úr verður. Þar eru þeir félagar auðvitað fljótir að... Lesa meira

Casper ákveður að freista gæfunnar í Los Angeles upp á eigin spýtur sem þýðir auðvitað að hann verður að yfirgefa Danmörku. Við þetta á Frank erfitt með að sætta sig, þ.e. að sjá á bak besta vini sínum, og svo fer að hann ákveður að fara á eftir Casper til Los Angeles og sjá til hvað úr verður. Þar eru þeir félagar auðvitað fljótir að koma sér inn í málin og kynnast fólki, ákveðnir í að vera bæði sjálfum sér og föðurlandi sínu til sóma og flækja sig ekki inn í neitt misjafnt. En eins og nærri má geta þá fer sú áætlun fljótlega í vaskinn ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn