Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dheepan 2015

Frumsýnd: 30. október 2015

Hve lengi mun blekkingin halda?

109 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 76
/100
Vann Gullpálmann í Cannes.

Áhorfendur fá að fylgjast með Dheepan, fyrrum liðsmanni uppreisnarmanna Tamil Tígranna nota það sem hann lærði í borgarastyrjöldinni í Sri Lanka. Dheepan missti eiginkonu sína og barn í blóðbaðinu í Sri Lanka og langar til að hefja nýtt líf í Frakklandi. En til þess að fá hæli þarf hann að leyna fortíð sinni í sem uppreisnarmaður Tamil. Í flóttamannabúðum... Lesa meira

Áhorfendur fá að fylgjast með Dheepan, fyrrum liðsmanni uppreisnarmanna Tamil Tígranna nota það sem hann lærði í borgarastyrjöldinni í Sri Lanka. Dheepan missti eiginkonu sína og barn í blóðbaðinu í Sri Lanka og langar til að hefja nýtt líf í Frakklandi. En til þess að fá hæli þarf hann að leyna fortíð sinni í sem uppreisnarmaður Tamil. Í flóttamannabúðum áskotnast honum vegabréf látins manns. Í kaupbæti fær hann eiginkonu hins látna og 9 ára dóttur og ferðast með þeim á báti til Parísar. Sem nánast ósýnilegur innflytjandi í úthverfum Parísarborgar verður Dheepan óvænt andhetja þegar hann reynir að búa sér og nýrri fjölskyldu sinni betra líf.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn