The Vatican Tapes (2015)
"Í 2000 ár hefur Vatikanið skráð sönnunargögn um illsku. Megi Guð vera sál þeirra miskunnsamur."
Myndin fjallar um unga konu, Angelu, sem virðist smám saman vera að missa bæði geðheilsuna og stjórn á líkama sínum.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um unga konu, Angelu, sem virðist smám saman vera að missa bæði geðheilsuna og stjórn á líkama sínum. Eftir rannsóknir kemur hins vegar í ljós að hún er ekki veik heldur andsetin. Málið kemur til kasta Vatíkansins sem ákveður að senda út af örkinni þrjá presta til að rannsaka málið og særa hinn illa anda út. Atburðarásin tekur hins vegar enn alvarlegri stefnu þegar í ljós kemur að andinn sem tekið hefur yfir líkama Angelu er enginn venjulegur púki heldur Djöfullinn sjálfur í öllu sínu veldi og um leið bæði öflugri og hættulegri andstæðingur en nokkur annar sem prestarnir hafa áður glímt við ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























