Beyond the Reach
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
Spennutryllir

Beyond the Reach 2014

What began as an accident has become a deadly game.

5.6 9016 atkv.Rotten tomatoes einkunn 36% Critics 6/10
91 MÍN

Ríkur viðskiptajöfur fer á ólöglegar veiðar í Mojave-eyðimörkinni ásamt ungum leiðsögumanni, en óvænt atvik á eftir að breyta veiðiferðinni í annað og meira. Þetta er spennu- og fléttumynd þar sem kolólögleg veiðiferð djúpt inn í Mojave-eyðimörkina breytist í banvænan eltingarleik sem getur ekki endað öðruvísi en illa. Irvine leikur leiðsögumanninn Ben... Lesa meira

Ríkur viðskiptajöfur fer á ólöglegar veiðar í Mojave-eyðimörkinni ásamt ungum leiðsögumanni, en óvænt atvik á eftir að breyta veiðiferðinni í annað og meira. Þetta er spennu- og fléttumynd þar sem kolólögleg veiðiferð djúpt inn í Mojave-eyðimörkina breytist í banvænan eltingarleik sem getur ekki endað öðruvísi en illa. Irvine leikur leiðsögumanninn Ben sem í þörf fyrir peningana en gegn betri vitund fer með hinn auðuga Madec til veiða. Þegar óvænt og alvarlegt atvik verður til þess að traustið á milli þeirra tveggja verður að engu hefst hins vegar annars konar leikur kattarins að músinni ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn