Paranormal Activity: The Ghost Dimension (2015)
"You can't save them. All you can do is watch."
Myndin segir frá nýrri fjölskyldu, þeim séra Ryan, móðirinni Emily, og ungri dóttur þeirra Leila.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Myndin segir frá nýrri fjölskyldu, þeim séra Ryan, móðirinni Emily, og ungri dóttur þeirra Leila. Þau flytja inn í nýtt hús og finna myndbandsupptökuvél, og kassa með vídeóspólum í bílskúrnum. Þegar þau horfa í gegnum linsu myndavélarinnar, þá fara þau að sjá yfirskilvitlega hluti allt í kring - þar á meðal birtast hinar ungu Kristi og Katie - og nú þurfa þau að vernda dóttur sína fyrir illum öflum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS

Paramount PicturesUS

Room 101US
Solana FilmsUS


















