Skammerens datter
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Ævintýramynd

Skammerens datter 2015

(Dóttir ávítarans, The Shamer's Daughter)

Frumsýnd: 10. júlí 2015

Sandheden er det skarpeste våben (Truth is the sharpest weapon)

96 MÍN

Dina hefur fengið yfirskilvitlega hæfileika móður sinnar í vöggugjöf. Hún getur séð beint inn í innstu sálarkima annarra, sem lætur þá finna til skammar. Þegar erfingi krúnunnar er ranglega sakaður um hryllileg morð er móðir Dinu lokkuð til Dunark undir fölsku yfirskini, en hún á að fá hann til að játa glæðinn. Þegar hún neitar að nota hæfileika... Lesa meira

Dina hefur fengið yfirskilvitlega hæfileika móður sinnar í vöggugjöf. Hún getur séð beint inn í innstu sálarkima annarra, sem lætur þá finna til skammar. Þegar erfingi krúnunnar er ranglega sakaður um hryllileg morð er móðir Dinu lokkuð til Dunark undir fölsku yfirskini, en hún á að fá hann til að játa glæðinn. Þegar hún neitar að nota hæfileika sína til ills er hún fangelsuð. Það er undir Dinu komið að komast að sannleikanum varðandi morðin, en fljótlega er hún flækt í hringiðu hættulegrar valdabaráttu og í bráðri lífshættu. ... minna

Aðalleikarar

Jakob Oftebro

Nicodemus

Maria Bonnevie

Melussina

Søren Malling

Våbenmester

Stina Ekblad

Dama Lizea

Laura Bro

Fru Petri

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn