Viggi víkingur 2015

83 MÍNBarnamyndTeiknimynd

Vindurinn sem rífur hornin af víkingi

Viggi víkingur
Tungumál:
Íslenska
Útgefin:
4. júní 2015
DVD:
4. júní 2015
Öllum leyfð

Teiknimyndirnar um Vigga víking, fjölskyldu hans og félaga eru fyndnar og skemmtilegar myndir sem allir krakkar kunna að meta. Við leggjum hér upp í langferð á langskipi um öll heimsins höf ásamt Vigga víkingi, föður... Lesa meira

Teiknimyndirnar um Vigga víking, fjölskyldu hans og félaga eru fyndnar og skemmtilegar myndir sem allir krakkar kunna að meta. Við leggjum hér upp í langferð á langskipi um öll heimsins höf ásamt Vigga víkingi, föður hans og félögum þeirra og komum víða við þar sem ótrúlegar hættur og ævintýri bíða þeirra við hvert fótmál. Sem betur fer er Viggi einstaklega ráðagóður og hugmyndaríkur þannig að það er sama í hvaða vandræðum hann og víkingarnir lenda, alltaf skal hann finna ráð út úr þeim. Á þessum diski er að finna sjö nýjar sögur um Vigga víking og eru þær um 14 mínútur að lengd hver. Þær heita Vindurinn sem rífur hornið af víkingi, Skrýmslið, Varist úlfinn, Seiðpottur Daða, Þrautir Halls, Hamskipti og Þjónn Þórs.... minna

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn