Good Kill
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllir

Good Kill 2014

Frumsýnd: 22. maí 2015

If You Never Face Your Enemy, How can you Face yourself

6.4 21,129 atkv.Rotten tomatoes einkunn 75% Critics 6/10
102 MÍN

Thomas Egan er reyndur orrustuflugmaður í Bandaríkjaher sem nú hefur þann starfa með höndum að fljúga drónum inn fyrir víglínurnar og granda óvininum án þess að leggja sitt eigið líf í hættu - eða hvað? Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas Egan sem hefur þann starfa með höndum að ráðast gegn óvinum... Lesa meira

Thomas Egan er reyndur orrustuflugmaður í Bandaríkjaher sem nú hefur þann starfa með höndum að fljúga drónum inn fyrir víglínurnar og granda óvininum án þess að leggja sitt eigið líf í hættu - eða hvað? Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas Egan sem hefur þann starfa með höndum að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Með drónunum getur hann læðst upp að óvininum og vistarverum hans og sprengt þær í tætlur. Dag einn verða Thomasi hins vegar á mistök sem eiga eftir að hafa alvarlegar afleiðingar og gjörbreyta viðhorfum hans til starfsins ...... minna

Aðalleikarar

Ethan Hawke

Commandant Tom Egan

January Jones

Molly Egan

Zoë Kravitz

Airman Vera Suarez

Jake Abel

M.I.C. Joseph Zimmer

Bruce Greenwood

Lieutenant Colonel Jack Johns

Dylan Kenin

Capt. Ed Christie

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn