The Love Punch
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

The Love Punch 2013

Frumsýnd: 1. apríl 2015

You can't pinch a diamond without stealing a few hearts

5.8 12141 atkv.Rotten tomatoes einkunn 28% Critics 6/10
94 MÍN

Richard og Kate eru fráskilin hjón sem halda þó góðu sambandi sín á milli. Richard, sem er um það bil að fara á eftirlaun, kemst að því að allar eignir fyrirtækisins sem hann vinnur hjá hafa verið frystar þar sem fyrirtækið sætir rannsókn, og eftirlaunasjóðurinn er þar ekki undanskilinn. Þegar eigandinn fer úr landi, þá ákveður Richard að elta hann... Lesa meira

Richard og Kate eru fráskilin hjón sem halda þó góðu sambandi sín á milli. Richard, sem er um það bil að fara á eftirlaun, kemst að því að allar eignir fyrirtækisins sem hann vinnur hjá hafa verið frystar þar sem fyrirtækið sætir rannsókn, og eftirlaunasjóðurinn er þar ekki undanskilinn. Þegar eigandinn fer úr landi, þá ákveður Richard að elta hann og Kate fer með honum. Þegar þau komast að því að maðurinn hefur engan áhuga á starfsmönnunum, þá ákveða þau að ná í peningana með öðrum leiðum; með því að stela demanti sem hann gaf kærustu sinni. Þau elta hann og Kate vingast við kærustuna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn