Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Julia 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 28. febrúar 2015

Hefndin þekkir enga miskunn

95 MÍNEnska

Við sjáum andlit stúlku sem kemur hægt up rúllustiga. Myndavélin er á Júlíu – og verður það nánast alla myndina. Júlíu var nauðgað hrottalega og er í erfiðleikum með að takast á við það – en kemst svo fyrir tilviljun í kynni við ansi óvenjuleg meðferðarúrræði. En eru þeir sem sjá um meðferðina mögulega alveg jafn slæmir og nauðgarar hennar?... Lesa meira

Við sjáum andlit stúlku sem kemur hægt up rúllustiga. Myndavélin er á Júlíu – og verður það nánast alla myndina. Júlíu var nauðgað hrottalega og er í erfiðleikum með að takast á við það – en kemst svo fyrir tilviljun í kynni við ansi óvenjuleg meðferðarúrræði. En eru þeir sem sjá um meðferðina mögulega alveg jafn slæmir og nauðgarar hennar? Er þetta kannski frekar sértrúarsöfnuður en batahópur? Julia er grimm og blóðug mynd um ofbeldi, hefnd, geldingu og vald.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.11.2023

Fær lítinn orkubolta í heimsókn

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún...

27.06.2023

Stjörnurnar mættu á Indiana Jones

Það var líf og fjör á frumsýningu nýjustu Indiana Jones myndarinnar í Ásberg, Sambíóunum Kringlunni, í gærkvöldi. Ingvar E. Sigurðsson, Högni Egilsson, Dóra Júlía, Gísli Örn Garðarsson og fleiri góðir gesti...

18.10.2022

Glæpadrama sigraði PIFF

„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Á íslensku myndi það útleggjast sem lifi bíóið. „Þetta er kannski ek...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn