Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

It Follows 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. apríl 2015

It doesn't think. It doesn't feel. It doesn't give up.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 66% Audience
The Movies database einkunn 83
/100
It Follows hefur hlotið mörg verðlaun á kvikmyndahátíðum og var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Cannes-kvikmyndahátíðinni

Haustið ætti að vera tilhlökkunarefni fyrir hina 19 ára gömlu Jay, margt að gera í skólanum og að hitta stráka um helgar við vatnið. En eftir að því er virðist saklaust kynferðissamband, þá er hún allt í einu heltekin af furðulegum sýnum og tilfinningu sem hún losnar ekki við, um að einhver, eða eitthvað, sé að elta hana. Þetta hvílir þungt á henni,... Lesa meira

Haustið ætti að vera tilhlökkunarefni fyrir hina 19 ára gömlu Jay, margt að gera í skólanum og að hitta stráka um helgar við vatnið. En eftir að því er virðist saklaust kynferðissamband, þá er hún allt í einu heltekin af furðulegum sýnum og tilfinningu sem hún losnar ekki við, um að einhver, eða eitthvað, sé að elta hana. Þetta hvílir þungt á henni, og hún og vinir hennar þurfa að finna leið til að komast undan þessum hryllingi, sem alltaf er við næsta fótmál. Sagan í myndinni er um unga konu, Jay Height, sem eftir kynlíf með strák sem hún þekkti ekki mikið fyrir uppgötvar að strákurinn hefur „smitað“ hana af álögum sem lýsa sér þannig að einhver yfirnáttúruleg vera sem getur brugðið sér í allra kvikinda líki byrjar að elta hana uppi hægt og bítandi. Til að losna við álögin þarf Jay að smita einhvern annan með kynlífi, en hún og vinir hennar ákveða að reyna fyrst að berjast gegn óvættinni ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.10.2022

Stökk upp í sætinu

Kvikmyndasíðan Heaven of Horror gefur hrollvekjunni Smile toppeinkunn í nýlegri umfjöllun. Myndin kom í bíó á Íslandi um helgina. Segir gagnrýnandi síðunnar að kvikmyndagestir eigi gott í vændum. Hrollurinn hrís...

14.05.2016

Ekki anda - Fyrsta stikla!

Fyrsta stiklan úr hrollvekjunni Don´t Breath, eða Ekki anda í lauslegri þýðingu, er komin út en myndin er eftir þann sama og endurgerði Evil Dead hrollvekjuna; Fede Alvarez. Stiklan lítur spennandi út. Þrjú ungmenni í Detroit fylgjast me...

05.05.2016

Garfield í nýjum noir-glæpatrylli

The Amazing Spider Man leikarinn Andrew Garfield, sem við sáum nýlega í 99 Homes og er væntanlegur á hvíta tjaldið í nýju Mel Gibson myndinni Hacksaw Ridge, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar Under the Silver La...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn