The Myth of the American Sleepover (2000)
Síðustu dagar sumars
Myndin gerist í hinum hrörlegu úthverfum Detroit-borgar og segir frá hópi unglinga á síðasta degi sumarsins.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í hinum hrörlegu úthverfum Detroit-borgar og segir frá hópi unglinga á síðasta degi sumarsins. Hér fléttast saman sögur af ungi fólki í leit að sínum fyrsta kossi, partíum og ævintýrum áður en raunveruleiki skólalífsins tekur aftur við völdum. Eins og gefur að skilja rætist ekki alltaf úr barnslegu dagdraumunum en það eru hins vegar hin óvæntu augnablik sem móta unglingana fyrir lífstíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David Robert MitchellLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Roman Spring Pictures











