The Myth of the American Sleepover
GamanmyndDrama

The Myth of the American Sleepover 2000

(Síðustu dagar sumars)

Frumsýnd: 3. júní 2011

6.3 3563 atkv.Rotten tomatoes einkunn 81% Critics 6/10
93 MÍN

Myndin gerist í hinum hrörlegu úthverfum Detroit-borgar og segir frá hópi unglinga á síðasta degi sumarsins. Hér fléttast saman sögur af ungi fólki í leit að sínum fyrsta kossi, partíum og ævintýrum áður en raunveruleiki skólalífsins tekur aftur við völdum. Eins og gefur að skilja rætist ekki alltaf úr barnslegu dagdraumunum en það eru hins vegar hin... Lesa meira

Myndin gerist í hinum hrörlegu úthverfum Detroit-borgar og segir frá hópi unglinga á síðasta degi sumarsins. Hér fléttast saman sögur af ungi fólki í leit að sínum fyrsta kossi, partíum og ævintýrum áður en raunveruleiki skólalífsins tekur aftur við völdum. Eins og gefur að skilja rætist ekki alltaf úr barnslegu dagdraumunum en það eru hins vegar hin óvæntu augnablik sem móta unglingana fyrir lífstíð.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn