Ironclad: Battle for Blood
2014
Baráttan heldur áfram
108 MÍNEnska
17% Critics 22
/100 Sjálfstætt framhald myndarinnar Ironclad sem kom út árið 2011 og sagði frá baráttunni um yfirráðin yfir hinum mikilvæga Rochester-kastala í Englandi. Rochester-kastalinn sem stendur við ána Medway í Kent á suðausturströnd Englands var fyrr á öldum eitt mikilvægasta vígi Englendinga og skipti m.a. sköpum í bardögum sem Englendingar háðu við Frakka. Í... Lesa meira
Sjálfstætt framhald myndarinnar Ironclad sem kom út árið 2011 og sagði frá baráttunni um yfirráðin yfir hinum mikilvæga Rochester-kastala í Englandi. Rochester-kastalinn sem stendur við ána Medway í Kent á suðausturströnd Englands var fyrr á öldum eitt mikilvægasta vígi Englendinga og skipti m.a. sköpum í bardögum sem Englendingar háðu við Frakka. Í myndinni Ironclad sem kom út árið 2011 var sögð sagan af einni af frægustu orrustunum um kastalann á 13. öld og í þessari mynd sem hér kemur út, Ironclad: Battle For Blood, er haldið áfram að segja söguna í kjölfar bardagans þegar eftirlifendur úr hópi sigurvegaranna þurftu enn á ný að grípa til vopna, nú til að verjast keltum og gríðarlega öflugum og grimmum her þeirra ...... minna