Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Ironclad 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. maí 2011

Heavy metal goes medieval

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Það er árið 1215 og uppreisnarbarónar í Englandi hafa knúið John konung til að setja stimpil sinn á Magna Carta - skjal sem segir til um réttindi frjálsra manna. Þrátt fyrir það þá svíkur konungur loforð sitt innan fárra mánaða og sendir málaliða til suðurstrandar Englands til að brjóta barónana á bak aftur og færa þá aftur undir harðstjórn sína.... Lesa meira

Það er árið 1215 og uppreisnarbarónar í Englandi hafa knúið John konung til að setja stimpil sinn á Magna Carta - skjal sem segir til um réttindi frjálsra manna. Þrátt fyrir það þá svíkur konungur loforð sitt innan fárra mánaða og sendir málaliða til suðurstrandar Englands til að brjóta barónana á bak aftur og færa þá aftur undir harðstjórn sína. Helsta ljónið á vegi konungs er Rochester kastali, sem átti eftir að verða tákn fyrir baráttuna fyrir frelsi og réttlæti.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.07.2010

Comic-Con - Dagbók: Föstudagur

Ég (Erlingur) var nánast eingöngu umkringdur Scott Pilgrim í allan dag. Kolbrún var viðstödd kynningar á Drive Angry 3D, Skyline, Super, Don't Be Afraid of the Dark, The Other Guys, Green Hornet, Priest 3D, 30 Days of Night: Dark ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn