Náðu í appið
Öllum leyfð

Beethoven’s Treasure Tail 2014

(Beethoven's Treasure)

Uppgötvaðu leyndarmálið og bjargaðu deginum!

93 MÍNEnska

Heppnin er með hinum unga Sam Parker þegar hann fær hundinn Beethoven og næma nefið hans til að hjálpa sér að finna falinn sjóræningjafjársjóð. Hrakfallabálkurinn snjalli með stóra hjartað, hundurinn Beethoven, er mættur til leiks á ný í glænýrri mynd þar sem hann þarf heldur betur að láta til sín taka. Þegar gráðugur og illa innrættur peningamaður... Lesa meira

Heppnin er með hinum unga Sam Parker þegar hann fær hundinn Beethoven og næma nefið hans til að hjálpa sér að finna falinn sjóræningjafjársjóð. Hrakfallabálkurinn snjalli með stóra hjartað, hundurinn Beethoven, er mættur til leiks á ný í glænýrri mynd þar sem hann þarf heldur betur að láta til sín taka. Þegar gráðugur og illa innrættur peningamaður gerir sig líklegan til að kaupa litla bæinn sem Beethoven býr í ákveður hinn ungi Sam Parker að gera eitthvað í málinu. Hann grunar að einhvers staðar á ströndinni sem bærinn stendur við hafi sjóræningi nokkur grafið fjársjóð fyrr á öldum og ef Sam tækist að finna hann gæti hann bæði bjargað bænum frá gjaldþroti og losnað um leið við þann gráðuga fyrir fullt og allt. Og eins og allir vita eru sumir hundar snillingar við að finna það sem falið er ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn