Laurence Anyways
2012
Frumsýnd: 23. janúar 2015
168 MÍNFranska
Við kynnumst hér honum Laurence sem
ákveður að láta leiðrétta kyn sitt og breyta
sér í konu eftir að hafa leynt tilfinningum
sínum í áratugi, þ. á m. fyrir eiginkonu sinni
sem Laurence vonar að muni standa með
sér eftir sem áður. Það sem gerist kemur á
óvart, ekki síst Laurence sjálfum, fjölskyldu
hans og litríkum hóp vina og vinnufélaga.