Náðu í appið
Mommy
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mommy 2014

(Mamma)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. desember 2014

139 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 74
/100
Mommy er kanadísk kvikmynd í leikstjórn Xavier Dolan. Myndin var valin í aðalkeppni Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2014 þar sem hún vann verðlaun dómnefndar. Myndin er framlag Kanada til Óskarsverðlaunanna 2015.

Móðir og ekkja á fullt í fangi með að sjá um 15 ára son sinn sem á erfið unglingsár með ADHD. Þau reyna að lifa af mánaðarmót eftir mánaðarmót. Hin nýja nágrannakona þeirra Kyla, kemur til sögunnar sem býður fram hjálp sína. Í sameiningu reyna þau að finna jafnvægi og þar með er framtíðin bjartari.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn