Náðu í appið
Jules et Jim
Bönnuð innan 12 ára

Jules et Jim 1962

(Jules og Jim)

Frumsýnd: 23. janúar 2015

105 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 93% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 97
/100

Hér segir frá Þjóðverjanum Jules og Frakkanum Jim sem verða báðir ástfangnir af sömu konunni, Catherine. Myndin hefst í París, rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri og við fylgjum þremenningunum eftir allt þar til þau hittast á ný í Þýskalandi eftir stríðið. Myndin er byggð á bók eftir Henri-Pierre Roché og stendur enn fyllilega fyrir sínu.

Aðalleikarar

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn