Jules et Jim (1962)
Jules og Jim
Hér segir frá Þjóðverjanum Jules og Frakkanum Jim sem verða báðir ástfangnir af sömu konunni, Catherine.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Hér segir frá Þjóðverjanum Jules og Frakkanum Jim sem verða báðir ástfangnir af sömu konunni, Catherine. Myndin hefst í París, rétt fyrir heimsstyrjöldina fyrri og við fylgjum þremenningunum eftir allt þar til þau hittast á ný í Þýskalandi eftir stríðið. Myndin er byggð á bók eftir Henri-Pierre Roché og stendur enn fyllilega fyrir sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

François TruffautLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Les Films du CarrosseFR
Sédif Productions (as S.E.D.I.F.)














