400 högg
DramaGlæpamynd

400 högg 1959

(Les quatre cents coups)

Frumsýnd: 6. febrúar 2019

Angel faces hell-bent for violence.

8.1 95680 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
99 MÍN

Antoine á stormasöm unglingsár. Skemmtilegast finnst honum að fremja óknytti. Hann lýgur að foreldrum sínum, hann stelur og stingur af. Dag nokkurn kemur lögreglan til skjalanna.

Aðalleikarar

Jean-Pierre Léaud

Antoine Doinel

Claire Maurier

Gilberte Doinel

Albert Rémy

Julien Doinel

Georges Flamant

Mr. Bigey

Guy Decomble

French Teacher

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


The 400 Blows er ein fyrsta og frægasta mynd eins stærsta leikstjóra Frakka fyrr og síðar, François Truffaut. Myndin byggist á ævi leikstjórans en hún fjallar um ungan strák sem er fer út í smáglæpi nánast sem bein afleiðing af ástandinu heima hjá honum. Hinn 15 ára Jean-Pierre Léaud leikur aðalhlutverkið og sýnir einn besta leik sem ég hef séð frá barni. Truffaut fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn á Cannes og myndin fékk tilnefninu til óskarsverðlauna fyrir handrit. Þetta er klassísk mynd sem er vel þess virði að horfa á. Mér fannst vanta aðeins upp á endann en það var örugglega einhver voða pæling þar á ferð sem fór fram hjá mér ;-) Góð mynd.

"Now, Doinel, go get some water and erase those insanities, or I'll make you lick the wall, my friend."
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn