La famille Bélier
Öllum leyfð
Gamanmynd

La famille Bélier 2014

(Bélier-fjölskyldan)

Frumsýnd: 23. janúar 2015

7.3 22531 atkv.Rotten tomatoes einkunn 82% Critics 7/10
100 MÍN

Í myndinni segir frá hinni 16 ára gömlu Paulu Bélier sem býr ásamt elskulegum foreldrum sínum og yngri bróður á ættaróðali fjölskyldunnar í fallegri sveit. Foreldrarnir og bróðirinn eru daufdumb og eftir því sem árin hafa liðið hefur Paula sífellt orðið mikilvægari þýðandi fyrir fjölskylduna þar sem hún talar einnig táknmál. Dag einn uppgötvar... Lesa meira

Í myndinni segir frá hinni 16 ára gömlu Paulu Bélier sem býr ásamt elskulegum foreldrum sínum og yngri bróður á ættaróðali fjölskyldunnar í fallegri sveit. Foreldrarnir og bróðirinn eru daufdumb og eftir því sem árin hafa liðið hefur Paula sífellt orðið mikilvægari þýðandi fyrir fjölskylduna þar sem hún talar einnig táknmál. Dag einn uppgötvar nýr tónlistarkennari við skóla Paulu að hún hefur alveg stórkostlega fallega söngrödd og leggur til að hún fari til Parísar og láti reyna á hæfileika sína. Þetta kemur að sjálfsögðu róti á hug Paulu og ekki síður foreldra hennar og bróður, enda ljóst að ef hún fer verður skarð hennar á búgarðinum vandfyllt.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn