Náðu í appið
Öllum leyfð

Inside Out 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 17. júní 2015

Meet the little voices inside your head.

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
Rotten tomatoes einkunn 89% Audience
The Movies database einkunn 94
/100
Óskarsverðlaun sem besta teiknimynd

Inside Out segir frá ungri stúlku, foreldrum hennar og tilfinningunum sem bærast innra með þeim og stjórna daglegri líðan þeirra og skapsveiflum. Inside Out segir frá ungri stúlku, Dagnýju, sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað þar sem hún er byrjuð í nýjum skóla, en saknar auðvitað gömlu heimaslóðanna og vinanna. Um leið og við kynnumst... Lesa meira

Inside Out segir frá ungri stúlku, foreldrum hennar og tilfinningunum sem bærast innra með þeim og stjórna daglegri líðan þeirra og skapsveiflum. Inside Out segir frá ungri stúlku, Dagnýju, sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað þar sem hún er byrjuð í nýjum skóla, en saknar auðvitað gömlu heimaslóðanna og vinanna. Um leið og við kynnumst henni, foreldrum hennar og aðstæðum þeirra kynnumst við einnig sumum af þeim tilfinningum sem bærast innra með þeim og fara þar fremst í flokki þau Gleði, Sorg, Óbeit, Reiði og Ótti. Dag einn verður dálítið óhapp til þess að ein af minningum Dagnýjar dettur út, en sú ólukka á eftir að hafa kostulegar afleiðingar í för með sér ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

25.07.2016

Larson er Captain Marvel - Fyrsta kvenkyns aðalhetja

Ein stærsta Marvel fréttin frá Comic-Con hátíðinni um nýliðna helgi var sú að Óskarsverðlaunaleikkonan Brie Larson muni leika Carol Denvers í myndinni Captain Marvel, og verða þar með fyrsta kvenkyns aðalhetja í Marvel...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn