Afar vönduð og vel leikin kvikmynd sem byggð er á sögunni Jude the Obscure eftir Thomas Hardy. Sagan varð strax umdeild, þegar hún kom út árið 1896, en telst nú til mikilvægustu bókmennt...
Jude (1996)
"His World Could Never Change... Until She Became His World./ A time without pity. A society without mercy. A love without equal."
Steinsmiður gerir hosur sínar grænar fyrir frænku sinni sem hann elskar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Hræðsla
Kynlíf
HræðslaSöguþráður
Steinsmiður gerir hosur sínar grænar fyrir frænku sinni sem hann elskar. Mörg ljón eru þó á vegi ástar þeirrar, þar sem hann er kvæntur konu sem plataði hann í hjónaband og hún er gift manni sem hún elskar ekki. Þau eru síðan útskúfuð úr þorpinu, og þau neyðast til að lifa við þröngan kost og mikla fátækt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anne Marie TimoneyHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur
Revolution FilmsGB

BBCGB

PolyGram Filmed EntertainmentUS
















