Mortal Kombat: Annihilation
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd

Mortal Kombat: Annihilation 1997

(Mortal Kombat 2)

Frumsýnd: 9. janúar 1998

3.7 43872 atkv.Rotten tomatoes einkunn 2% Critics 4/10
95 MÍN

Bardagamynd byggð á tölvuleikjaseríunni vinsælu

Aðalleikarar

Robin Shou

Liu Kang

Sandra Hess

Sonya Blade

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Ef þetta er önnur Mortal Kombat myndin þá er hún ágæt. Sú fyrsta er eiginlega best en þessar myndir eru í sjálfu sér ekkert góðar. Ganga út á ekki neitt nema sýna sem flestar tæknibrellur. Söguþráðurinn er ömurlegur, leikararnir mættu leika betur og tölvuleikurinn í Game Boy er eiginlega ekki rosalega góður. Einhver keisari útheima, Seo Kahn að nafni ætlar að taka jörðina eða eitthvaðsvoleiðis en jörðin verst. Svona er söguþráðurinn. Svo er þetta smjörþefur af fjölgyðistrú því einhverjir eldri guðir sem stjórna öllu. Ágætis afþreying ef maður hefur ekkert að gera og skemmtilegt á köflum eins og bölvuð vitleysa getur verið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn