Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

White Bird in a Blizzard 2014

Aðgengilegt á Íslandi

I was 17 when my mother disappeared...

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
Rotten tomatoes einkunn 43% Audience
The Movies database einkunn 51
/100

Þegar móðir hinnar 17 ára gömlu Kat hverfur bæði orða- og sporlaust sitja Kat og faðir hennar eftir með ótal spurningar sem fá eða engin svör eru til við. White Bird in a Blizzard er byggð á samnefndri skáldsögu Lauru Kasischke sem kom út árið 1999 og vakti mikla athygli. Shailene Woodley leikur hér hina 17 ára gömlu Kat sem er að fara í gegnum allt það... Lesa meira

Þegar móðir hinnar 17 ára gömlu Kat hverfur bæði orða- og sporlaust sitja Kat og faðir hennar eftir með ótal spurningar sem fá eða engin svör eru til við. White Bird in a Blizzard er byggð á samnefndri skáldsögu Lauru Kasischke sem kom út árið 1999 og vakti mikla athygli. Shailene Woodley leikur hér hina 17 ára gömlu Kat sem er að fara í gegnum allt það sem 17 ára unglingar upplifa þegar þeir uppgötva ástina, kynlífið og þá staðreynd að þeir eru ekki lengur börn. Hjónaband foreldra Kat hefur staðið á hálfgerðum brauðfótum undanfarin ár og þegar móðir hennar lætur sig hverfa einn góðan veðurdag án þess að kveðja kóng eða prest reynir sem aldrei fyrr á samband Kat við föður sinn sem á erfitt með að höndla hinn nýja veruleika ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.12.2013

The Raid 2 heimsfrumsýnd á Sundance

Sundance kvikmyndahátíðin verður haldin 16. - 26. janúar nk. í Bandaríkjunum en á hátíðinni er jafnan frumsýndur fjöldi áhugaverðra mynda sem skilar sér oft ekki í almennar sýningar  í kvikmyndahúsum fyrr en löngu...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn