Náðu í appið
Naked

Naked (1993)

Nakin

2 klst 11 mín1993

Rónalegi alþýðuheimspekingurinn Johnny flýr undan afleiðingum gjörða sinna frá Manchester til London þar sem hann reynir að finna næturstað hjá gamalli kærustu.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic85
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Rónalegi alþýðuheimspekingurinn Johnny flýr undan afleiðingum gjörða sinna frá Manchester til London þar sem hann reynir að finna næturstað hjá gamalli kærustu. Skömmu síðar er hann kominn á heimspekilegt flandur um London og ræsi hennar. Þetta meistaraverk veitir ótrúlega innsýn í líf og tilveru týndrar sálar á götum stórbogar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Channel Four FilmsGB
Thin Man FilmsGB
British Screen ProductionsGB