Naked
1993
(Nakin)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. september 2014
131 MÍNEnska
Rónalegi alþýðuheimspekingurinn Johnny flýr undan
afleiðingum gjörða sinna frá Manchester til London þar
sem hann reynir að finna næturstað hjá gamalli kærustu.
Skömmu síðar er hann kominn á heimspekilegt flandur
um London og ræsi hennar. Þetta meistaraverk veitir
ótrúlega innsýn í líf og tilveru týndrar sálar á götum
stórbogar.