Next Goal Wins
2014
(Lokamark)
Frumsýnd: 26. september 2014
Without a Win. But Never Without Hope.
97 MÍNEnska
Árið 2001 tapaði Kyrrahafsþjóðin smáa Bandarísku-
Samóaeyjar fótboltaleik með 31 marki gegn engu á móti
Ástralíu. Áratug eftir þetta niðurlægjandi kvöld situr
þjóðin enn sem fastast á botni styrkleikalista FIFA.
Næsta áskorun er undankeppni HM í Brasilíu 2014 … og
nú hefur liðið ráðið sér þjálfara í heimsklassa.