P'tit Quinquin
GamanmyndGlæpamyndRáðgátaRIFF

P'tit Quinquin 2014

(Litli Quinquin )

Frumsýnd: 28. september 2014

7.4 2,203 atkv.Rotten tomatoes einkunn 100% Critics 8/10
200 MÍN

Fjórir þættir sem gerast í smábæ í norðurhluta Frakklands. Íbúunum er haldið í heljargreipum dularfullra illra afla eftir að kýr, fyllt með mannaleifum, finnst. Vanhæfur hópur lögregluþjóna tekur að sér rannsóknina undir handleiðslu hins Clouseau-lega foringja Van Der Weyden á meðan óknyttabörn úr bænum gera þeim erfitt fyrir.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn