Náðu í appið
 Camille Claudel 1915

Camille Claudel 1915 (2013)

1 klst 35 mín2013

Myndin fjallar um myndhöggvarann Camille Claudel en við enda ferils síns, þjáist hún af geðrænum vandamálum.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um myndhöggvarann Camille Claudel en við enda ferils síns, þjáist hún af geðrænum vandamálum. Hún eyðileggur styttur og sköpunarverk sín ásamt því sem hún heldur því stöðugt fram að fyrrum elskhugi sinn, myndhöggvarinn Auguste Rodin, hafi alla tíð stefnt að því að gera sér lífið leitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ARTE France CinémaFR
3B ProductionsFR
PictanovoFR
Le FresnoyFR