Náðu í appið
Nobody Walks
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Nobody Walks 2012

Heimsóknin sem fór úr böndunum

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 51
/100
Nobody Walks var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna á Sundance-kvikmyndahátíðinni í ár sem besta myndin í flokki dramamynda.

Ung hjón bjóða ungri stúlku að dvelja á heimili sínu á meðan hún vinnur að kvikmyndaverki, en dvölin á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Við kynnumst hér lítilli fjölskyldu, foreldrum og táningsdóttur þeirra, sem lifa kyrrlátu lífi og virðast hafa allt til alls. Dag einn ákveða þau að bjóða ungri listakonu að dvelja hjá sér... Lesa meira

Ung hjón bjóða ungri stúlku að dvelja á heimili sínu á meðan hún vinnur að kvikmyndaverki, en dvölin á eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Við kynnumst hér lítilli fjölskyldu, foreldrum og táningsdóttur þeirra, sem lifa kyrrlátu lífi og virðast hafa allt til alls. Dag einn ákveða þau að bjóða ungri listakonu að dvelja hjá sér á meðan hún lýkur við kvikmyndaverk sem hún er með í smíðum. Atburðarásin tekur síðan óvænta stefnu þegar eiginmaðurinn verður ástfanginn af gestinum ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn