Tiny Furniture
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDrama

Tiny Furniture 2010

Aura would like you to know that she is having a very, very hard time.

6.2 13,333 atkv.Rotten tomatoes einkunn 79% Critics 6/10
98 MÍN

Í stuttu máli þá segir Tiny Furniture frá hinni rótlausu Auru sem segja má að leiti að tilgangi lífsins og þá auðvitað þeim hluta hans sem snýr að henni sjálfri. Þetta er bráðsniðug mynd sem fengið hefur mjög góða dóma og er vel þess virði að sjá.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn