Náðu í appið

St. Vincent 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 14. nóvember 2014

Love Thy Neighbor

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 64
/100

Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið. Þegar... Lesa meira

Oliver, sem er nýfluttur í nýtt hús í nýju hverfi ásamt fráskilinni móður sinni, stofnar til kynna við nágranna sinn, hinn kærulausa og blanka, fyrrverandi hermann og einbúa, Vincent de Van Nuys. Vincent er í ekkert allt of góðum málum út á við, blankur og svona, og er því frekar önugur og leiður. Hann er samt alveg ágætur náungi inn við beinið. Þegar störfum hlaðin nágrannakona Vincents, sem er nýflutt inn í næsta hús ásamt Oliver, ungum syni sínum, biður hann að passa fyrir sig strákinn á meðan hún er í vinnunni og býður greiðslu fyrir ákveður Vincent að taka tilboðinu. En Vincent er engin venjuleg barnapía og hefur frekar einkennilegar hugmyndir um uppeldi sem ekki er víst að allir foreldrar vildu að synir þeirra fengju.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn