Squatters
2014
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
They want what they have
106 MÍNEnska
51% Critics
6
/10 Heimilislaust par kemur sér fyrir í húsi auðugra hjóna sem eru í fríi og ákveður
að nýta sér aðstæðurnar í botn. En óvænt atburðarás breytir öllu.
Þau Jonas og Kelly eru heimilislaust par og hálfgerð reköld í lífinu sem sofa undir
beru lofti við strendur Kaliforníu og láta hverjum degi nægja sína þjáningu.
Dag einn þegar Jonas er í ránsleiðangri... Lesa meira
Heimilislaust par kemur sér fyrir í húsi auðugra hjóna sem eru í fríi og ákveður
að nýta sér aðstæðurnar í botn. En óvænt atburðarás breytir öllu.
Þau Jonas og Kelly eru heimilislaust par og hálfgerð reköld í lífinu sem sofa undir
beru lofti við strendur Kaliforníu og láta hverjum degi nægja sína þjáningu.
Dag einn þegar Jonas er í ránsleiðangri inni í borginni uppgötvar hann fyrir tilviljun
öryggiskóða að húsi ríkra hjóna sem eru að fara í frí í nokkrar vikur. Jonas ákveður
þegar að nýta sér tækifærið, sækir Kelly, og saman hreiðra þau um sig í húsinu þar
sem allan mögulegan lúxus er að finna. En sælan er skammvinn og þegar húseigendur
snúa aftur hefst undarleg atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir ...... minna