Náðu í appið
Summer in February
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Summer in February 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Tveir menn. Ein kona.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 22
/100

Sannsöguleg mynd sem gerist sumarið 1913 í Cornwall þar sem hópur upprennandi breskra listamanna hélt hópinn og lagði grunn að framtíðinni. Summer in February er gerð eftir samnefndri bók breska rithöfundarins Jonathans Smith en hún er að hluta til byggð á sannri sögu þar sem meginviðfangsefnið er ástarþríhyrningur enska málarans A.J. Munnings, vinar hans,... Lesa meira

Sannsöguleg mynd sem gerist sumarið 1913 í Cornwall þar sem hópur upprennandi breskra listamanna hélt hópinn og lagði grunn að framtíðinni. Summer in February er gerð eftir samnefndri bók breska rithöfundarins Jonathans Smith en hún er að hluta til byggð á sannri sögu þar sem meginviðfangsefnið er ástarþríhyrningur enska málarans A.J. Munnings, vinar hans, Gilberts Evans, og konunnar sem þeir elskuðu báðir, Florence Carter Wood.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn