Náðu í appið

Short Term 12 2013

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. maí 2014

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 82
/100
Myndin var frumsýnd á South by Southwest (SXSW) hátíðinni 2013, þar sem hún vann bæði Grand Jury verðlaunin og áhorfendaverðlaun hátíðarinnar.

Sagan er sögð með sjónarhorni Grace, tvítugrar stúlku sem vinnur á fósturheimili fyrir unglinga. Hún er ástfangin af kærasta sínum Mason, sem einnig vinnur á heimilinu. Grace glímir sjálf við erfiða fortíð sem hún rifjar upp þegar unglingsstúlka með svipaða fortíð er færð inn á heimilið. Í myndinni er fjallað um mjög tilfinningaþrungin mál, sem... Lesa meira

Sagan er sögð með sjónarhorni Grace, tvítugrar stúlku sem vinnur á fósturheimili fyrir unglinga. Hún er ástfangin af kærasta sínum Mason, sem einnig vinnur á heimilinu. Grace glímir sjálf við erfiða fortíð sem hún rifjar upp þegar unglingsstúlka með svipaða fortíð er færð inn á heimilið. Í myndinni er fjallað um mjög tilfinningaþrungin mál, sem á húmorískan hátt eru opinberaðir. Myndin fjallar um þann sannleika sem unglingarnir sem búa á fósturheimilinu eru stöðugt að glíma við, og ekki síður þeirra sem þar vinna. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn