Töfrahúsið
2013
(The House of Magic)
Frumsýnd: 19. september 2014
ÆVINTÝRI ÞRUMA KETTLINGS OG VINA HANS
85 MÍNÍslenska
Við kynnumst hér kettlingi einum sem lendir á vergangi
þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig
við hann. Kettlingurinn kann auðvitað lítið á veröldina
og þegar mikið þrumuveður skellur á leitar hann
skjóls við dularfullt hús sem við fyrstu sýn virðist autt.
Annað kemur þó á daginn því í húsinu býr gamall
töframaður og alveg heill hellingur... Lesa meira
Við kynnumst hér kettlingi einum sem lendir á vergangi
þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig
við hann. Kettlingurinn kann auðvitað lítið á veröldina
og þegar mikið þrumuveður skellur á leitar hann
skjóls við dularfullt hús sem við fyrstu sýn virðist autt.
Annað kemur þó á daginn því í húsinu býr gamall
töframaður og alveg heill hellingur af alls konar persónum sem sumar
hverjar eru ekki af holdi og blóði heldur lifandi tæki og leikföng!
Gamli maðurinn ákveður að leyfa kettlingnum að búa hjá sér og vinum
sínum og gefur honum nafnið Þrumi. En þegar illa innrættur frændi
gamla mannsins reynir að komast yfir húsið hans á ólöglegan hátt á
meðan sá gamli þarf að dvelja á spítala kemur það í hlut Þruma og
hinna nýju vina hans að bjarga málunum ...... minna