The Queen's Corgi
Teiknimynd

The Queen's Corgi 2019

Frumsýnd: 5. júlí 2019

For Dog´s Sake

92 MÍN

Myndin fjallar um ævintýri hundsins Rex, sem er hundur Elísabetar Bretadrottningar, en hann týnir eiganda sínum og lendir í slagtogi við hóp hunda af ýmsum tegundum. Á leiðinni aftur heim til ástkærra heimkynna sinna þarf hann að yfirstíga ýmsar hindranir og lærir ýmislegt um sjálfan sig í leiðinni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn