Náðu í appið
As Above, So Below

As Above, So Below (2014)

"The only way out is down."

1 klst 33 mín2014

Nokkrir ungir fornleifafræðinemar ákveða að rannsaka katakombur Parísarborgar og komast að því að þar leynist meira en nokkurt þeirra hélt.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic39
Deila:
As Above, So Below - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Nokkrir ungir fornleifafræðinemar ákveða að rannsaka katakombur Parísarborgar og komast að því að þar leynist meira en nokkurt þeirra hélt. As Above, So Below gerist í París og segir frá nokkrum ungum fornleifafræðinemum sem hafa ákveðið að rannsaka katakomburnar undir Parísarborg sem byggðar voru á 18. öld og eru jafnframt einhverjar stærstu fjöldagrafir sem vitað er um í heiminum. Grafirnar, sem eru meira en hundrað metrum undir strætum borgarinnar, eru tengdar með göngum sem í allt eru nokkrir kílómetrar að lengd, en það sem nemarnir ungu hafa áhuga á að kanna sérstaklega eru nokkrar hvelfingar sem fáir hafa rannsakað áður. Það þarf auðvitað ekki að spyrja að því að þegar niður í katakomburnar er komið hefst æsileg atburðarás sem fær hárin til að rísa ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Brothers Dowdle Productions
Legendary PicturesUS