Náðu í appið
Öllum leyfð

Paddington 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 16. janúar 2015

Búðu þig undir vandræði / Please look after this bear. Thank you / The Adventure is About to Begin

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
Rotten tomatoes einkunn 80% Audience
The Movies database einkunn 77
/100

Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, en hann áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Hann kynnist góðhjartaðri fjölskyldu á Paddington-lestarstöðinni sem býður honum tímabundið athvarf. Svo virðist sem að gæfan... Lesa meira

Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, en hann áttar sig fljótlega á því að stórborgarlífið er ekki eins og hann ímyndaði sér. Hann kynnist góðhjartaðri fjölskyldu á Paddington-lestarstöðinni sem býður honum tímabundið athvarf. Svo virðist sem að gæfan hafi snúist honum í hag, allt þangað til að þessi sjaldgæfi björn fangar athygli uppstoppara sem vinnur á safni... Eftir jarðskjálfta í heimalandi sínu, Perú, ferðast lítill, talandi björn alla leið til London þar sem hann vonast til að finna nýtt heimili. Sögurnar um bangsann Paddington eftir Michael Bond hafa notið gríðarlegra vinsælda allar götur frá því að fyrsta bókin um hann kom út í október árið 1958 og sló samstundis í gegn. Bond skrifaði í kjölfarið rúmlega 20 bækur um ævintýri Paddingtons og hafa þær verið þýddar á þrjátíu tungumál og selst í meira en þrjátíu milljónum eintaka. Kvikmyndin Paddington sem frumsýnd verður þann 16. janúar er byggð á fyrstu bókinni um þennan talandi bangsa og gleðigjafa sem þrátt fyrir að vera frekar klaufskur og meira en lítið forvitinn hefur hjartað á réttum stað, er alltaf kurteis en alveg ótrúlega snjall í að koma sér bæði í og út úr hinum mestu vandræðum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

15.04.2020

Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þr...

02.10.2019

Hollywoodmynd um Línu Langsokk

Framleiðendur leiknu kvikmyndanna um björninn Paddington, StudioCanal og Heyday Films, eru nú með mynd í smíðum byggða á ævintýrum engrar annarrar en Línu Langsokks, eftir barnabókahöfundinn sænska Astrid Lindgren. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn