Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Töfralandið OZ, Dóratea snýr aftur 2013

(Legends of Oz: Dorothy's Return, Dorothy of Oz,)

Frumsýnd: 30. apríl 2014

There's trouble in OZ...

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 16% Critics
The Movies database einkunn 25
/100

Dóratea er komin aftur heim til Kansas, en allt er í rjúkandi rústum eftir hvirfilbylinn sem flutti hana til töfralandsins Oz. Bæjarbúar eru í óða önn að pakka niður eigum sínum og yfirgefa heimili sín þegar Dóratea birtist eins og fyrir töfra aftur í Oz! Stuttu síðar uppgötvar Dóratea að allir gömlu vinir hennar eru í klóm Vonda Hirðfíflsins og að... Lesa meira

Dóratea er komin aftur heim til Kansas, en allt er í rjúkandi rústum eftir hvirfilbylinn sem flutti hana til töfralandsins Oz. Bæjarbúar eru í óða önn að pakka niður eigum sínum og yfirgefa heimili sín þegar Dóratea birtist eins og fyrir töfra aftur í Oz! Stuttu síðar uppgötvar Dóratea að allir gömlu vinir hennar eru í klóm Vonda Hirðfíflsins og að Oz sé nánast í eyði. Hún ákveður að reyna að frelsa vini sína og hefja Oz til vegs og virðingar á ný. Á ferðalagi sínu kynnist Dóratea nýjum vinum, og í sameiningu reyna þau að koma í veg fyrir að Hirðfíflið nái yfirráðum í Oz með því að breyta íbúum þess í strengjabrúður!... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn