Náðu í appið

The Homesman 2014

Frumsýnd: 11. júní 2014

Hver vegur að heiman ...

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 68
/100

Myndin fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona bjargar lífi hans, þó með einu skilyrði. Maðurinn þarf að hjálpa henni að koma þrem konum, sem hafa misst vitið, frá Nebraska til I'Iowa. Hindranirnar eru margar í villta vestrinu og á leið þeirra mæta þau m.a. indjánum og þjófum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.11.2014

Statham fær góðan liðsauka

Tommy Lee Jones, Jessica Alba og Michelle Yeoh hafa verið ráðin til að leika í framhaldi af Jason Statham myndinni The Mechanic  ( Vélvirkinn ) frá árinu 2011; Mechanic: Resurrection. Myndin verður frumsýnd 22. janúar ...

20.05.2014

Verstu myndirnar á Cannes

Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við ...

14.04.2014

Nýr vestri frá Tommy Lee Jones

Tommy Lee Jones leikstýrir og leikur aðalhlutverkið ásamt Hilary Swank í nýjum vestra sem ber heitið The Homesman. Jones leikstýrði síðast vestra árið 2005, The Three Burials of Melquiades Estrada, og er nú reiðubúi...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn