Austanvindur (2013)
Ostwind - Zusammen sind wir frei
Þessi fallega saga gerist á þýskum hestabúgarði.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Þessi fallega saga gerist á þýskum hestabúgarði. Unglingsstúlkan Mika, er komið fyrir á hestabúgarði hjá ömmu sinni, því foreldrar hennar taka þá ákvörðun að senda hana í sveit yfir sumarið. Þar kemst Mika í kynni við villtan hest sem enginn ræður við, þar til Mika kemur í sveitina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Katja Von GarnierLeikstjóri
Aðrar myndir

Kristina Magdalena HennHandritshöfundur

Lea SchmidbauerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Constantin FilmDE
SamFilmDE
Verðlaun
🏆
Myndin var valin besta myndin á Bæversku Kvikmyndaverðlaunahátíðinni 2014.







