Náðu í appið

Tammy 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. júlí 2014

She hit the road. The road hit back.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 39
/100

McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Svekkt, sár og niðurlægð eftir atvinnumissinn og framhjáhald eiginmannsins ákveður Tammy að hún þurfi nauðsynlega að gera eitthvað nýtt. Án þess að vita hvert skal halda ákveður hún síðan... Lesa meira

McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Svekkt, sár og niðurlægð eftir atvinnumissinn og framhjáhald eiginmannsins ákveður Tammy að hún þurfi nauðsynlega að gera eitthvað nýtt. Án þess að vita hvert skal halda ákveður hún síðan að bjóða ömmu sinni Pearl (Susan Sarandon) með í ótímabundinn bíltúr eitthvað út í buskann. Pearl er alveg til í það enda hefur hún nægan tíma auk þess sem ferðalagið er um leið tækifæri fyrir hana til að detta í það, en slík tækifæri lætur hún helst ekki fram hjá sér fara. Saman halda þær svo af stað á bíl sem gerir sig líklegan til að geyspa golunni hvað úr hverju. En þegar Tammy ákveður að ræna skyndibitastað og fá sér böku í leiðinni fara hlutirnir að gerast ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn