Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tammy 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. júlí 2014

She hit the road. The road hit back.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 24% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Svekkt, sár og niðurlægð eftir atvinnumissinn og framhjáhald eiginmannsins ákveður Tammy að hún þurfi nauðsynlega að gera eitthvað nýtt. Án þess að vita hvert skal halda ákveður hún síðan... Lesa meira

McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Svekkt, sár og niðurlægð eftir atvinnumissinn og framhjáhald eiginmannsins ákveður Tammy að hún þurfi nauðsynlega að gera eitthvað nýtt. Án þess að vita hvert skal halda ákveður hún síðan að bjóða ömmu sinni Pearl (Susan Sarandon) með í ótímabundinn bíltúr eitthvað út í buskann. Pearl er alveg til í það enda hefur hún nægan tíma auk þess sem ferðalagið er um leið tækifæri fyrir hana til að detta í það, en slík tækifæri lætur hún helst ekki fram hjá sér fara. Saman halda þær svo af stað á bíl sem gerir sig líklegan til að geyspa golunni hvað úr hverju. En þegar Tammy ákveður að ræna skyndibitastað og fá sér böku í leiðinni fara hlutirnir að gerast ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.02.2020

Leikur einn afkastamesta fjöldamorðingja sögunnar

Leikararnir Jessica Chastain og Eddie Redmayne munu leiða saman hesta sína í spennutryllinum The Good Nurse, að því er Variety kvikmyndaritið greinir frá. Myndin verður fyrsta kvikmynd danska A War leikstjórans Tobias Lindholm á ensku. Kvikmyndin fjallar um Charlie Cullen, hjúkrunarfræðing, sem er talinn vera ...

03.04.2018

Star Wars leikkona látin

Hin smávaxna kvikmyndaleikkonan Debbie Lee Carrington, sem lék uppreisnarmann frá Mars í upprunalega Arnold Schwarzenegger framtíðatryllinum Total Recall, og ewoka í Star Wars, auk annarra hlutverka í sjónvarpi og kvikmyndum, er l...

18.03.2018

McCarthy breytist í falsara

Aðdáendur Melissa McCarthy eru flestir vanir að sjá hana í grínhlutverkum í myndum eins og Bridesmaids, The Heat, Tammy og The Boss. Því ættu þeir hinir sömu að sperra nú eyrum því McCarthy mun feta nýjar og dramatískar...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn