Latibær: Jólaandinn og þrjár aðrar sögur
Öllum leyfð
BarnamyndSjónvarpssería

Latibær: Jólaandinn og þrjár aðrar sögur 2013

97 MÍN

Hér er kominn annar diskurinn í þriðju seríu hinna vinsælu Latabæjarþátta og inniheldur hann fjórar sögur sem eru hver annarri skemmtilegri. Jólaandinn: Það eru jól í Latabæ! Krakkarnir eru spenntir fyrir að fá gjafir frá jólasveininum, en öllum til undrunar kemur jólasveinninn tómhentur í bæinn. Hvað varð um gjafirnar? Hvor er hvor? Dansæði hefur gripið... Lesa meira

Hér er kominn annar diskurinn í þriðju seríu hinna vinsælu Latabæjarþátta og inniheldur hann fjórar sögur sem eru hver annarri skemmtilegri. Jólaandinn: Það eru jól í Latabæ! Krakkarnir eru spenntir fyrir að fá gjafir frá jólasveininum, en öllum til undrunar kemur jólasveinninn tómhentur í bæinn. Hvað varð um gjafirnar? Hvor er hvor? Dansæði hefur gripið um sig í Latabæ og skyndilega er önnur Solla stirða mætt á svæðið. Til að komast að því hver er hvað ákveða krakkarnir að halda danseinvígi. Sumardagurinn fyrsti: Það er sumardagurinn fyrsti í Latabæ og allir bæjarbúar fara niður að strönd. Þegar allt verður hljótt í bænum heldur Glanni að óskir hans hafi ræst. Latabæjarmótið: Það er fótboltamót í Latabæ og sigurvegarinn fær gullbikar og eina ósk! Það er mikið í húfi þegar krakkarnir keppa á móti Glanna glæp og liðinu hans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn