Náðu í appið
Latibær 2 - Leikfangabjörgunin
Öllum leyfð

Latibær 2 - Leikfangabjörgunin 2010

(LazyTown)

97 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 6% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Hér kemur út þriðji diskurinn úr annarri þáttaröð Latabæjar, en á honum eru fjórir þættir. Sá fyrsti, Ruslaraunir, ákveða krakkarnir að taka almennilega til í bænum svo hann haldist hreinn. Glanni glæpur er hins vegar með önnur áform og ætlar að nota fallbyssu til að dreifa rusli um allan bæinn. Þáttur númer tvö, Snjóskrímslið, segir frá ógurlegu... Lesa meira

Hér kemur út þriðji diskurinn úr annarri þáttaröð Latabæjar, en á honum eru fjórir þættir. Sá fyrsti, Ruslaraunir, ákveða krakkarnir að taka almennilega til í bænum svo hann haldist hreinn. Glanni glæpur er hins vegar með önnur áform og ætlar að nota fallbyssu til að dreifa rusli um allan bæinn. Þáttur númer tvö, Snjóskrímslið, segir frá ógurlegu snjóskrímsli sem herjar á bæinn, en undir niðri leynist þekktur óvinur... Þriðji þátturinn, Leikfangabjörgunin, segir frá því þegar Glanni býr til segul sem sogar til sín öll íþróttaáhöld, og eru þá góð ráð dýr. Í lokaþættinum, Sjónvarpsstöðin, setur Goggi á stofn sjónvarpsstöð, en það líst Glanna illa á sem ætlar að taka til sinna ráða í því.... minna

Aðalleikarar

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn