Náðu í appið
Pulling Strings

Pulling Strings 2013

(Amor a Primera Visa)

Even with backup, he can't sing his way out of this one.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 57
/100

Rachel er klár nútímakona, sem er stöðugt á ferðinni. Hún einblínir á feril sinn sem diplómat fyrir bandaríska sendiráðið, og flækist um heiminn, frá borg til borgar. Nú er hún í Mexíkóborg og er á leið til Lundúna. Heimur hennar fer á hvolf í kveðjupartýinu þar sem hún verður drukkin, og sofnar á götunni. Alejandro, myndarlegur Mariachi söngvari... Lesa meira

Rachel er klár nútímakona, sem er stöðugt á ferðinni. Hún einblínir á feril sinn sem diplómat fyrir bandaríska sendiráðið, og flækist um heiminn, frá borg til borgar. Nú er hún í Mexíkóborg og er á leið til Lundúna. Heimur hennar fer á hvolf í kveðjupartýinu þar sem hún verður drukkin, og sofnar á götunni. Alejandro, myndarlegur Mariachi söngvari og einstæður faðir, kemur henni til hjálpar, og Rachel vaknar heima hjá honum og man ekkert hvernig hún komst þangað. Hún man heldur ekki að hún hafnaði vegabréfi hans daginn áður, sem hann þarf nauðsynlega fyrir dóttur sína. Nú byrjar ástin að kvikna á milli þeirra, en annaðhvort þá munu neistar eða hnefar fara á loft þegar hún kemst að leyndarmáli hans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn