Náðu í appið
Ya Veremos

Ya Veremos 2018

85 MÍNSpænska
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 25
/100

Santi er barn fráskilinna foreldra, þeirra Rodrigo og Alejandra. Þau þurfa að hittast reglulega vegna samskipta við barnið. Dag einn fá þau þær fregnir að Santi þurfi að gangast undir aðgerð, að öðrum kosti gæti hann misst sjónina. Santi gerir því óskalista um hluti sem hann vill gera með foreldrum sínum áður en hann fer í aðgerðina.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn