Náðu í appið
Peter Brook - Línudans

Peter Brook - Línudans 2012

(The Tightrope)

86 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

„Hvernig má gera leikhúsið raunverulegt? Það er svo auðvelt að leiðast út í að gera harmleiki eða gleðileiki. Umfram allt er mikilvægt að halda sér stanslaust á þessum næfurþunna þræði línudansarans...“ Í fyrsta skipti í 40 ár hefur Peter Brook, einn helsti leikstjóri leikhúss samtímans, samþykkt að draga tjöldin frá og leyfa syni sínum Simon... Lesa meira

„Hvernig má gera leikhúsið raunverulegt? Það er svo auðvelt að leiðast út í að gera harmleiki eða gleðileiki. Umfram allt er mikilvægt að halda sér stanslaust á þessum næfurþunna þræði línudansarans...“ Í fyrsta skipti í 40 ár hefur Peter Brook, einn helsti leikstjóri leikhúss samtímans, samþykkt að draga tjöldin frá og leyfa syni sínum Simon Brook að afhjúpa leyndarmálin á bakvið nálgun sína, með upptökuvélina að vopni. Þessi frumlega og persónulega kvikmynd fer með okkur lengra en að einlægni vinnustofunnar og inn í heimspekilega upplifun, á næfurþunnum þræði...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn