Náðu í appið
68 Kynslóðin
Öllum leyfð

68 Kynslóðin 2008

(Generation 68, Générations 68)

53 MÍNFranska

„Fólk talar um árið 1968 eins og það sé að tala um lifandi persónu,“ segir í upphafi þessarar heimildarmyndar þar sem Vaclav Havel, Dennis Hopper, Milos Forman, Annie Nightingale, Jean-Claude Carriére og fleiri rifja upp þetta tímamótaár.Hér rifjar Vaclav Havel upp þegar hann keypti sína fyrstu Lou Reed plötu í Bandaríkjunum og Dennis Hopper talar um uppreisnina... Lesa meira

„Fólk talar um árið 1968 eins og það sé að tala um lifandi persónu,“ segir í upphafi þessarar heimildarmyndar þar sem Vaclav Havel, Dennis Hopper, Milos Forman, Annie Nightingale, Jean-Claude Carriére og fleiri rifja upp þetta tímamótaár.Hér rifjar Vaclav Havel upp þegar hann keypti sína fyrstu Lou Reed plötu í Bandaríkjunum og Dennis Hopper talar um uppreisnina sem hreyfiafl mannkynssögunnar – en um leið hvernig uppreisnin dæmir mannkynið til þess að fara í endalausa hringi. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn