Náðu í appið
68 Kynslóðin

68 Kynslóðin (2008)

Generation 68, Générations 68

53 mín2008

„Fólk talar um árið 1968 eins og það sé að tala um lifandi persónu,“ segir í upphafi þessarar heimildarmyndar þar sem Vaclav Havel, Dennis Hopper,...

TMDB5.0
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

„Fólk talar um árið 1968 eins og það sé að tala um lifandi persónu,“ segir í upphafi þessarar heimildarmyndar þar sem Vaclav Havel, Dennis Hopper, Milos Forman, Annie Nightingale, Jean-Claude Carriére og fleiri rifja upp þetta tímamótaár.Hér rifjar Vaclav Havel upp þegar hann keypti sína fyrstu Lou Reed plötu í Bandaríkjunum og Dennis Hopper talar um uppreisnina sem hreyfiafl mannkynssögunnar – en um leið hvernig uppreisnin dæmir mannkynið til þess að fara í endalausa hringi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar